fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Einn sá besti sendi ‘tvífara’ sínum skilaboð: ,,Fæ að heyra á hverjum degi að við séum líkir“

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid á Spáni, er heimsþekktur knattspyrnumaður en hann hefur lengi þótt vera einn besti varnarmaður heims.

Ramos á aðdáendur út um allan heim en hann er til að mynda með 16 milljónir fylgjendur á Twitter.

Hann sendi skilaboð á leikarann Pablo Schreiber á dögunum þar sem hann hafði ýmislegt að segja.

Ramos spyr þar Schreiber hvort það sé eitthvað til í því að þeir séu líkir þegar kemur að útliti.

Það er óhætt að segja að það sé svipur með þeim félögum og var Schreiber ekki lengi að taka undir orð Ramos.

,,Ég heiti Sergio Ramos og er atvinnumaður í knattspyrnu. Ég veit ekki hvort þú fáir að heyra þetta en ég fæ skilaboð á hverjum degi þar sem mér er sagt að við séum líkir,“ skrifaði Ramos.

,,Hvað heldur þú? Gaman að kynnast þér, bróðir,“ bætti Ramos við áður en Schreiber tók undir ummæli Ramos og segist fá svipuð skilaboð.

Schreiber er leikari sem hefur vakið athygli undanfarin ár og hefur leikið í kvikmyndum á borð við Den of Thieves og 13 Hours.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona