fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433

United vill fá vonarstjörnu Chelsea – City leitar til Ítalíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.

Manchester United hefur blandað sér í baráttuna um Callum Hudson-Odoi, 18 ára gamlan leikmann Chelsea. (Mail)

United þarf að borga 130 milljónir punda ef félagið vill fá Kalidou Koulibaly frá Napoli í sumar. (Mail)

Manchester City er tilbúið að borga 85 milljónir punda fyrir varnarmanninn Milan Skriniar hjá Inter Milan. (Calciomercato)

Everton hefur spurt Lille út í framherjann Rafael Leao sem er 19 ára gamall og er mikið efni. (Mail)

Bournemouth vill fá 34 milljónir punda fyrir varnarmanninn Nathan Ake í sumar en hann er á óskalista Napoli. (Calciomercato)

Inter Milan hefur enn áhuga á að fá Ivan Rakitic frá Barcelona í sumar. (Gazetta dello Sport)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi