fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2019 19:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos, varnarmaður spænska landsliðsins, er vinalegasti varnarmaður heims að mati sóknarmannsins Joshua King.

King spilaði með Noregi í gær sem mætti Spáni en það síðarnefnda hafði betur með tveimur mörkum gegn einu.

Ramos er oft ásakaður um að vera óheiðarlegur á velli en King er alls ekki sammála því og hrósar fyrirliðia Real Madrid.

,,Ramos er með það orðspor á sér að vera grófur og óheiðarlegur en ég man ekki eftir að hafa mætt eins vinalegum varnarmanni,“ sagði King.

,,Ég hef ekki séð alla leikina hans en allar tæklingarnar voru í lagi og hann leit út fyrir að vera heiðarlegur íþróttamaður.“

,,Hann vann nokkur einvígi og ég vann önnur. Þetta var góður leikur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stubbur framlengir við KA

Stubbur framlengir við KA
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi