fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 22. mars 2019 21:46

Mynd: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson komst á blað fyrir íslenska landsliðið í kvöld er liðið mætti Andorra ytra.

Um var að ræða leik í undankeppni EM en Viðar skoraði seinna mark Íslands í góðum 2-0 sigri.

Viðar hefur verið í umræðunni undanfarið en hann var óvænt kallaður í hópinn fyrir verkefnið.

Framherjinn hafði áður gefið það út að hann væri hættur að spila með landsliðinu en ákvað að taka boði landsliðsþjálfarana um að snúa aftur.

Viðar sendi Íslendingum skýr skilaboð eftir mark sitt í kvöld en hann hefur legið undir töluverðri gagnrýni.

Kjartan Henry Finnbogason var á meðal þeirra sem gagnrýndu ákvörðunina að kalla Viðar til baka frekar en að hann fengi tækifæri.

Kjartan setti inn Twitter-færslu á dögunum þar sem mátti sjá broskall með rennilás fyrir munninn.

Viðar fagnaði á sama hátt og þóttist vera að renna fyrir munninn á sér. Skilaboðin því skýr til Kjartans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“