fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Arnór sættir sig við hlutverkið: ,,Ég tek því sem mér verður gefið“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson er í landsliðshópi Íslands sem spilar gegn Andorra og Frakkland í undankeppni EM í vikunni.

Arnór er einn allra efnilegasti leikmaður Íslands en hann spilar með CSKA Moskvu í Rússlandi.

Hann er spenntur fyrir komandi verkefni en undankeppni EM er að hefjast á ný og er stefnan sett á lokamótið.

,,Ég er mjög spenntur að fá að byrja og ég held að við séum allir spenntir fyrir því að byrja þessa undankeppni, þetta eru tveir ólíkir en mikilvægir leikir,“ sagði Arnór.

,,Við vitum hversu mikilvægur þessi fyrsti leikur gegn Andorra er, að fara almennilega inn í hann og sækja þrjú stig.“

,,Stefnan er sett á EM. Við erum ekkert að fela það en við tökum einn leik í einu og sjáum hvað það gerir fyrir okkur.“

,,Við þurfum að vera mjög þolinmóðir, við vitum að þeir falla mikið til baka og berjast fyrir stiginu svo við þurfum að vera 100 prósent fókuseraðir í að klára þetta.“

,,Ég tek bara því hlutverki sem mér verður gefið og geri það 100 prósent.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Í gær

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“