fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Fór úr treyjunni og minntist stúlku sem lést eftir baráttu við krabbamein: ,,Hann naut þess ekki að gefa mér gult“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2019 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, leikmaður Leicester City, skoraði í 2-1 sigri liðsins á Burnley í dag.

Maddison fór út treyjunni eftir að hafa skorað markið en hann klæddist bol innan undir og vildi koma skilaboðum á framfæri.

,,Hvíldu í friði Sophie. Ég elska þig,“ stóð á bol Maddison en hann minntist þar Sophie Taylor sem lést á dögunum eftir baráttu við krabbamein.

Sophie var aðeins fimm ára gömul en Maddison kynntist henni er hann var á mála hjá Norwich.

Michael Oliver, dómari leik dagsins, gaf Maddison gult spjald, eitthvað sem stuðningsmenn tóku illa í.

Maddison kom þó Oliver til varnar og segir að hann hafi alls ekki notið þess að gefa sér gult spjald.

,,Varðandi tístin um Michael Oliver, hann er bara að sinna sínu starfi og var ekki með annað val,“ sagði Maddison.

,,Hann naut þess ekki að sýna mér gula spjaldið og vottaði sína virðingu vegna andláts Sophie.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“
433Sport
Í gær

United mætt af krafti í kapphlaupið

United mætt af krafti í kapphlaupið