fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu David Beckham í áfalli: ,,Börnin mín færu að gráta“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 12. mars 2019 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Corden tók sig til í síðasta þætti sínum af The Late Late Show og stríddi einni af þekktustu stjörnum knattspyrnuheimsins, David Beckham.

Til að heiðra Beckham stendur til að afhjúpa styttu af honum með veglegri opnunarathöfn LA Galaxy. Corden sá sér hins vegar leik á borði að skipta styttu út fyrir aðra.

Sjáðu þennan rándýra hrekk í myndbandinu hér fyrir neðan.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þeir félagar koma fram í þætti Corden, en áður hafa þeir komið fram með nýja nærfatalínu og leikið James Bond.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi