fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Ronaldo gerði grín að Simeone eftir sigur kvöldsins – Sjáðu atvikið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 22:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo spilaði með Juventus í kvöld sem mætti Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Juventus tapaði fyrri leiknum 2-0 á Spáni og var því ekki í frábærri stöðu fyrir viðureign kvöldsins.

Ronaldo nennti ekki að fara heim og gerði hann þrjú mörk í kvöld til að tryggja Juventus sannfærandi 3-0 sigur.

Ronaldo hefur lengi verið talinn einn besti leikmaður heims og jafnvel sá besti að margra mati.

Diego Simeone, stjóri Atletico, kom sér í fréttirnar fyrir fagn sem hann bauð upp á eftir sigur í fyrri leiknum.

Ronaldo sá það fagn og ákvað að gera grín að því eftir leikinn í kvöld. Hann hermdi eftir Simeone sem fékk refsingu frá UEFA.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist