fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu Jamie Carragher trylla lýðinn á öldurhúsi: Tók lagið um stjörnu Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 10. febrúar 2019 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, sérfræðingur um enska fótboltann og fyrrum varnarmaður Liverpool er mikill gleðigjafi.

Carragher finnst gaman að taka lagið þegar hann hefur kíkt á öldurhús og fengið sér söngvatn.

Í gær var styrktarkvöld fyrir Sean Cox, stuðningsmann félagsins sem Carragher kom að. Ráðist var á Cox á síðasta ári þegar hann var á leið á leik með félaginu. Hann slasaðist illa og hafa stuðningsmenn Liverpool og félagið staðið þétt við bakið á honum.

Reglulega birtast myndbönd af Carragher þar sem hann er mættur að taka lagið fyrir gesti og gangandi. Það gerðist í gær á styrktarkvöldinu.

Það yrði sögulegt en Liverpool hefur ekki unnið deild þeirra bestu í 29 ár. Ein stærsta ástæða þess að Liverpool er í þessari stöðu er frammistaða Virgil van Dijk.

Carragher ákvað því að taka lagið um kauða og syngja fyrir gestina sem mættir voru á öldurhúsið.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar