fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Sjáðu Jamie Carragher trylla lýðinn á öldurhúsi: Tók lagið um stjörnu Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 10. febrúar 2019 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, sérfræðingur um enska fótboltann og fyrrum varnarmaður Liverpool er mikill gleðigjafi.

Carragher finnst gaman að taka lagið þegar hann hefur kíkt á öldurhús og fengið sér söngvatn.

Í gær var styrktarkvöld fyrir Sean Cox, stuðningsmann félagsins sem Carragher kom að. Ráðist var á Cox á síðasta ári þegar hann var á leið á leik með félaginu. Hann slasaðist illa og hafa stuðningsmenn Liverpool og félagið staðið þétt við bakið á honum.

Reglulega birtast myndbönd af Carragher þar sem hann er mættur að taka lagið fyrir gesti og gangandi. Það gerðist í gær á styrktarkvöldinu.

Það yrði sögulegt en Liverpool hefur ekki unnið deild þeirra bestu í 29 ár. Ein stærsta ástæða þess að Liverpool er í þessari stöðu er frammistaða Virgil van Dijk.

Carragher ákvað því að taka lagið um kauða og syngja fyrir gestina sem mættir voru á öldurhúsið.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Í gær

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja