fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Meira af því sama hjá Chelsea: Hræðileg tölfræði Higuain

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth tók á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem liðið fékk skella.

Gestirnir frá London mættu sterkir til leiks og voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik sem endaði þó markalaus.

Í síðari hálfleik fór allt úrskeiðis hjá Chelsea og skoruðu heimamenn fjögur mörk gegn engu frá gestunum.

Bournemouth vann að lokum frábæran 4-0 sigur og er Chelsea nú í fimmta sæti með verri markatölu en Arsenal.

Gonzalo Higuain framherji Chelsea átti slæman dag og snerti hann boltann aðeins einu sinni í teignum.

Framherjar Chelsea hafa átt í vandræðum undir stjórn Sarri og virðist Higuain ekki breyta miklu.

Tölfræði hans er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?