fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Pogba vill nýjan samning hjá United – Frá City til Bayern?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

———

Paul Pogba vill setjast niður með Manchester United og ræða nýjan samning. (Sun)

Anthony Martial er að nálgast það að skrifa undir nýjan samning. (ESPN)

Arsenal hefur skoðað það að fá áhuga James Rodriguez á láni frá Real Madrid en FC Bayern er með hann á láni í dag. (Independent)

Eden Hazard myndi ekki fara til Manchester United, sama þó Zinedine Zidane væri þjálfari. (Star)

FC Bayern ætlar að bjóða 10 milljónir punda í Rabbi Matondo 18 ára framherja Manchester City og Wales. (Sun)

Atalanta hafnaði 35 milljóna punda tilboði í Duvan Zapata framherja Atalanta. (Tuttosport)

Cardiff ætlar að bjóða 2 milljónir punda í Josh Maja framherja Sunderland. (Sun)

Manchester United vill ráða yfirmann knattspyrnumála áður en það ræður knattspyrnustjóra. (Independt)

West Ham er tilbúið að selja Marka Arnautovic í sumar. (Standard)

Alvaro Morata er að fara á láni til Atletico Madrid en félagið getur svo keypt hann frá Chelsea. (Sky)

Arsenal vill fá Emil Audero 22 ára markvörð Juventus en hann er á láni hjá Sampdoria. (Metro)

Manchester City hefur gefist upp á að fá Frenkie de Jong en PSG er að vinna það kapphlaup. (Metro)

Tottenham er tilbúið að selja Vincent Jansen á 12 milljónir punda en Burnley hefur áhuga. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup