fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Líkleg byrjunarlið Liverpool og Palace: Hvernig leysir Klopp meiðslavandræðin?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 14:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool ætlar að fara með strákana sína til Dubai eftir leikinn gegn Crystal Palace á morgun. Ástæðan er sú að Liverpool er úr leik í enska bikarnum.

Liðið fær því tíu daga frí á milli leikja og þá ætlar Klopp að nýta vel. ,,Við munum endurheimta vel og hvíla okkur, við reynum að fá menn í sitt besta form, fyrir restina af tímabilinu,“ sagði Klopp.

,,Ef þú ert úr leik í bikarnum, þá getur þú vorkennt þér eða reynt að nýta tímann.“

Nokkrir af lykilmönnum Klopp eru meiddir þessa dagana og hann fór yfir stöðuna á þeim.

,,Við skoðum stöðuna á Wijnaldum og Trent Alexander-Arnold aá hverjum degi, það er magnað að þeir hafi klárað leikinn gegn Brighton,“ sagði Klopp en báðir verða fjarverandi um helgina.

,,Trent er magnaður drengur, þetta gerðist rétt fyrir leikinn en hann spilaði, það gerði hlutina ekkert verr.“

Búist er við að tveir miðjumenn verði í varnarlínu Liverpool. Hér að neðan er líkleg byrjunarlið að mati Guardian.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins