fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433

Arnautovic ekki með um helgina: Þetta eru launin sem hann getur fengið í Kína

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 14:49

Arnautovic í leik með West Ham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marko Arnautovic’ framherji West Ham verður ekki með liðinu um helgina gegn Bourrnemouth. Ástæðan er tilboð frá Kína.

Shanghai SIPG bauð 35 milljónir punda í Arnautovic á dögunum en því tilboði var hafnað.

West Ham vill ekki selja Arnautovic, ári eftir að hann kom til félagsins en framherjinn frá Austurríki vill ólmur fara.

Arnautovic er með 100 þúsund pund á viku hjá West Ham en Shanghai SIPG ætlar að borga honum 300 þúsund pund á viku. Framherjinn er því ekki í ástandi til að spila.

Arnautovic’ vonast til þess að West Ham leyfi sér að fara á endanum enda mikil búbót fyrir hann að komast til Kína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?