fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433

Arnautovic ekki með um helgina: Þetta eru launin sem hann getur fengið í Kína

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 14:49

Arnautovic í leik með West Ham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marko Arnautovic’ framherji West Ham verður ekki með liðinu um helgina gegn Bourrnemouth. Ástæðan er tilboð frá Kína.

Shanghai SIPG bauð 35 milljónir punda í Arnautovic á dögunum en því tilboði var hafnað.

West Ham vill ekki selja Arnautovic, ári eftir að hann kom til félagsins en framherjinn frá Austurríki vill ólmur fara.

Arnautovic er með 100 þúsund pund á viku hjá West Ham en Shanghai SIPG ætlar að borga honum 300 þúsund pund á viku. Framherjinn er því ekki í ástandi til að spila.

Arnautovic’ vonast til þess að West Ham leyfi sér að fara á endanum enda mikil búbót fyrir hann að komast til Kína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi