fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Aaron Ramsey verður næst launahæsti breski knattspyrnumaðurinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum hefur Aaron Ramsey miðjumaður Arsenal skrifað undir samning hjá Juventus. Hann er samningslaus næsta sumar og gat því skrifað undir.

Samningurinn tekur gildi í sumar en fullyrt er að Ramsey muni hækka hressilega í launum.

Sagt er að Ramsey muni þéna 300 þúsund pund á viku sem gerir hann að næst launahæsta breska knattspyrnumanninum.

Juventus hefur í gegnum árin verið klókt að sækja sér leikmenn sem eru að renna út af samningi. Ramsey er einn af þeim.

Aðeins Gareth Bale þénar meira af breskum knattspyrnumönnum en Real Madrid borgar honum 350 þúsund pund á viku. Báðir koma frá Wales og munu leika utan Bretlands á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Í gær

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“