fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433

Þetta er verðmiðinn á Fellaini – Higuain til Chelsea í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 09:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

———

Manchester United mun leyfa Marouane Fellaini að fara fyrir 15 milljónir punda. AC Milan, Porto og Guangzhou Evergrande hafa áhuga. (Mirror)

Chelsea vonast til að fá Gonzalo Higuain frá Juventus í þessari viku. (Telegraph)

Kiko Casilla er að fara frá Real Madrid til Leeds. (AS)

Christian Eriksen mun líklega ekki gera nýjan samning við Tottenham og vill fara til Real Madrid. (AS)

Arsenal vill kaupa Yannick Carasco en þarf að selja Mesut Özil til að geta keypt hann frá Dalian Yifang. (Fox)

Inter gæti haft áhuga á að fá Özil á láni en þá þarf Arsenal að borga hluta launa hans. (Mirror)

Atletico Madrid vill bara fá Alvaro Morata á láni frá Chelsea, hann er efins. (Mail)

Leicester vill fá Brendan Rodgers til að taka við af Claude Puel. (Sun)

Arsenal vill fá James Rodriguez frá Real Madrid og gæti þurft að borga 3 milljónir punda til að fá hann. Hann er í láni hjá Bayern. (Mail)

West Ham hefur hafnað 8,9 milljóna punda tilboði Fiorentina í Pedro Obiang. (Sky)

Barcelona vill styrkja framlínu sína Christian Stuani hjá Girona, Fernando Llorente hjá Tottenham og Olivier Giroud og Alvaro Morata hjá Chelsea koma til greina. (Marca)

Chelsea mun bjóða Petr Cech þjálfarastöðu hjá félaginu. (Mail)

Daniel Sturridge fær haug af tilboðum frá MLS þegar samningur hans við Liverpool er á enda í sumar. (Mail)

Chelsea hefur hækkað tilboð sitt í 36 milljónir punda til að fá Leandro Parades frá Zenit. (Star)

Manchester City hefur ekki áhuga á Isco leikmanni Real Madrid. (ESPN)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ásakar sína stráka um að reyna að fá hann til að verða rekinn – ,,Get ekki sætt mig við það“

Ásakar sína stráka um að reyna að fá hann til að verða rekinn – ,,Get ekki sætt mig við það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Í gær

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina