fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Þetta eru launin sem De Gea heimtar hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 08:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

———

Unai Emery vill losna við Mesut Özil til að losa fjármagn, hann þénar 350 þúsund pund á viku. (Mail)

Chelsea vill 100 milljónir punda fyrir Eden Hazard en hann vill fara til Real Madrid. (Telegraph)

Harry Kane gæti verið frá í mánuð eftir meiðsli sem hann varð fyrir á ökkla gegn Manchester United. (Guardian)

Tottenham hefur áhuga á Malcom kantmanni Barcelona. (Star)

Marko Arnautovic er að fara til Shanghai SIPG fyrir 35 milljónir punda frá West Ham. (Sun)

Shanghai SIPG ætlar að bjóða 45 milljónir punda í Arnatauvic. (Times)

West Ham mun reyna að fá Callum Wilson ef Arnautovic fer. (Sky)

Sevilla hefur gefist upp á að fá Alvaro Morata en Chelsea hafnaði um 40 milljóna punda tilboði. (Standard)

Morata er tilbúinn að taka á sig launalækkun til að komast til Atletico Madrid. (Marca)

David De Gea vill framlengja samning sinn hjá Manchester United en vill þéna í kringum 300 þúsund pund á viku. (Mail)

Jose Mourinho má ekki ræða brottrekstur sinn frá Manchester United vegna starfslokasamningsins. (Times)

Leikmenn United vilja að Ole Gunnar Solskjær fái starfið til framtíðar. (Telegraph)

Solskjær vill losna við Marouane Fellaini og gæti hann verið lánaður í janúar. (Talksport)

Chelsea hefur boðið 27 milljónir punda í Leandro Paredes miðjumann Zenit. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Í gær

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Í gær

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga