fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Þetta eru launin sem De Gea heimtar hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 08:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

———

Unai Emery vill losna við Mesut Özil til að losa fjármagn, hann þénar 350 þúsund pund á viku. (Mail)

Chelsea vill 100 milljónir punda fyrir Eden Hazard en hann vill fara til Real Madrid. (Telegraph)

Harry Kane gæti verið frá í mánuð eftir meiðsli sem hann varð fyrir á ökkla gegn Manchester United. (Guardian)

Tottenham hefur áhuga á Malcom kantmanni Barcelona. (Star)

Marko Arnautovic er að fara til Shanghai SIPG fyrir 35 milljónir punda frá West Ham. (Sun)

Shanghai SIPG ætlar að bjóða 45 milljónir punda í Arnatauvic. (Times)

West Ham mun reyna að fá Callum Wilson ef Arnautovic fer. (Sky)

Sevilla hefur gefist upp á að fá Alvaro Morata en Chelsea hafnaði um 40 milljóna punda tilboði. (Standard)

Morata er tilbúinn að taka á sig launalækkun til að komast til Atletico Madrid. (Marca)

David De Gea vill framlengja samning sinn hjá Manchester United en vill þéna í kringum 300 þúsund pund á viku. (Mail)

Jose Mourinho má ekki ræða brottrekstur sinn frá Manchester United vegna starfslokasamningsins. (Times)

Leikmenn United vilja að Ole Gunnar Solskjær fái starfið til framtíðar. (Telegraph)

Solskjær vill losna við Marouane Fellaini og gæti hann verið lánaður í janúar. (Talksport)

Chelsea hefur boðið 27 milljónir punda í Leandro Paredes miðjumann Zenit. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald
433Sport
Í gær

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar
433Sport
Í gær

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar