fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Gylfi á lista yfir mest skapandi leikmenn deildarinnar – Efsta sætið kemur verulega á óvart

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. janúar 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson kemst á lista yfir þá leikmenn sem gefa flestar stungusendingar í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi er mjög skapandi leikmaður en hann getur bæði skorað og lagt upp á liðsfélaga.

Hann er í fjórða sæti listanns og hefur gefið 12 stungusendingar það sem af er tímabili.

Aðeins þrír leikmenn eru fyrir ofan Gylfa, þeir Jorginho, Felipe Anderson og David Luiz.

Það sem vekur verðskuldaða athygli er að Luiz er lang efstur á listanum og hefur gefið 25 sendingar inn fyrir vörn mótherja.

Það er næstum helmingi meira en Jorginho, liðsfélagi hans hjá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns