fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433

Byrjunarlið Brighton og Liverpool – Fabinho aftast

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. janúar 2019 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool getur náð sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið mætir Brighton.

Leikurinn er á Amex vellinum í dag en Brighton gæti komist 13 stigum frá fallsæti með sigri í dag sem væri stórt fyrir liðið.

Liverpool hefur þó aðeins tapað einum leik í vetur og var það gegn Manchester City í síðasta leik.

Hér má sjá byrjunarliðin í dag.

Brighton: Button, Montoya, Dunk, Duffy, Bong, Stephens, Propper, March, Gross, Locadia, Murray.

Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Van Dijk, Fabinho, Robertson, Henderson, Wijnaldum, Shaqiri, Mane, Salah, Firmino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn