fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433

Barcelona tilbúið að hlusta á tilboð – Frá Real Madrid til Leeds

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. janúar 2019 10:00

Ousmane Dembéle, leikmaður Barcelona / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Barcelona er tilbúið að hlusta á tilboð í miðjumanninn Philippe Coutinho en Manchester United hefur áhuga. (Calciomercato)

Barcelona er einnig að íhuga annað tilboð í vængmanninn Willian sem spilar með Chelsea. (Standard)

Chelsea hefur samþykkt að kaupa miðjumennina Nicola Barella hjá Cagliaro og Leandro Paredes hjá Zenit. (Telegraph)

Gonzalo Higuain er númer eitt á óskalista Chelsea sem vill fá hann á láni út tímabilið. (Sun)

Bæði Liverpool og Fulham hafa áhuga á að kaupa framherjann Moanes Dabour hjá Red Bull Salzburg. (Estadio Deportivo)

West Ham er að skoða þann möguleika að fá miðjumanninn Jonjo Shelvey hjá Newcastle. (Mail)

Leeds er að fá markvörðinn Kiko Casilla sem spilar með Real Madrid en þessi 32 ára gamli Spánverji mun fljúga til Englands í næstu viku. (Yorkshire Post)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram