fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Bjarni Ólafur tekur sér frí frá fótbolta – Óvíst hvort hann spili með Val í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Ólafur Eiríksson, varnarmaður Vals hefur ákveðið að taka sér frí frá fótbolta. Þetta staðfesti Sigurbjörn Örn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals við 433.is.

Hjörvar Hafliðason, sjálfur Dr Football sagði frá þessu í þætti sínum í dag. Þar var sagt að Bjarni væri hættur, Valsmenn vona að þeir geti fengið hann til að vera með í sumar.

Bjarni hefur verið einn besti leikmaður Pepsi deildarinnar frá því að hann snéri heim úr atvinnumensku árið 2013.

Hann hefur hjálpað Val að vinna tvo bikarmeistaratitla og tvo Íslandsmeistaratitla á þeim árum. Bjarni verður 37 ára á þessu ári.

,,Hann er í fríi þessa stundina og svo sjáum við bara hvað setur, við munum reyna að fá hann til að vera með í sumar,“ sagði Sigurbjörn í stuttu samtali við 433.is.

Bjarni lék 21 A-landsleik fyrir Ísland á ferli sínum en hann lék mest í tíð Ólafs Jóhannessonar sem nú er þjálfari Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona