fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433

Morata til Madrid? – Solskjær tjáði Rashford leyndarmál

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 08:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.
——–

Aaron Ramsey hefur samþykkt að ganga í raðir Juventus í júní. (Guardian)

Atletico Madrid hefur áhuga á að fá Alvaro Morata framherja Chelsea á láni. (Goal)

Chelsea ætlar að tilkynna FC Bayern til FIFA ef þeir finna út úr því hvort félagið hafi rætt ólöglega við Calum Hudson-Odoi. (Mail)

Bayern mun gefa Hudson-Odoi treyju númer 10 þegar Arjen Robben fer í sumar. (Sun)

Real Madrid ætlar að keppa við Manchester United um Kalidou Koulibaly varnarmann Napoli og bjóða 90 milljónir punda í hann. (Talksport)

Burnley hefur sett 50 milljóna punda verðmiða á James Tarkowski en Liverpool vill hann á láni. (Sun)

Tottenham hefur áhuga á Joachim Andersen miðverði Sampdoria til að fylla skarð Toby Alderweireld. (Independent)

Manchester City vill fá Declan Rice frá West Ham til að fylla skarð Fernandinho til lengri tíma. (Sun)

Ole Gunnar Solskjær hefur tjáð Marcus Rashford að hann sé fyrsti framherji félagsins. (Star)

Manolo Gabbiadini er að fara frá Southampton til Sampdoria fyrir 11,7 milljónir punda. (Guardian)

Bournemouth hefur áhuga á að fá James McCarthy á láni frá Everton. (Mai)

Forseti Barcelona hefur lofað Denis Suarez að hann geti farið frá félaginu, Arsenal hefur áhuga. (Marca)

Arsenal horfir til Hector Herrera miðjumanns Porto, frítt næsta sumar. (Tutto)

Unai Emery stjóri Arsenal hefur samþykkt að félagið reyni að fá Yannick Carrasco kantmann Dalian Yifang. (Mercato)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“