fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Naby Keita er mjög hjátrúafullur – Sjáðu hvað hann gerir fyrir hvern einasta leik

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. september 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Naby Keita miðjumaður Liverpool er hjátrúafullur og gerir alltaf tvo hluti fyrir hvern einasta leik.

Keita gekk í raðir Liverpoo í sumar og hefur hrifið marga í fyrstu leikjunum sínum.

,,Í fyrsta lagi þá hringi ég alltaf í mömmu fyrir hvern einasta leik,“ sagði Keita.

,,Hún hvetur mig mikið áfram, þegar út á völl er komið fer ég svo með bæn fyrir liðið og sjálfan mig. Ég bið fyrir því að ekki neinn meiðsit í mínu liði og liði andstæðinganna.“

,,Ég geri þetta fyrir hvern einasta leik, ég bið fyrir báðum liðum, að ekkert slæmt gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona