fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Upphitun fyrir leik Arsenal og Watford – Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. september 2018 18:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal þarf að ná í sigur í ensku úrvalsdeildinni um helgina er liðið mætir Watford á morgun.

Arsenal hefur nú þegar tapað tveimur leikjum á tímabilinu og er sex stigum á eftir Liverpool sem er á toppnum.

Watford er með fleiri stig eftir sex umferðir en liðið hefur aðeins tapað einum leik og situr í fjórða sætinu.

Arsenal er þó sigurstranglegra liðið á Emirates en liðið hefur unnið síðustu fimm leiki sína í öllum keppnum.

Upplýsingar um leikinn:
Laugardagur – 14:00
Leikstaður – Emirates Stadium
Á síðustu leiktíð – Arsenal 3-0 Watford
Dómari – Anthony Taylor

Stuðlar á Lengjunni:
Arsenal – 1,39
Jafntefli – 3,86
Watford – 4,78

Meiðsli:
Arsenal – Mavropanos, Jenkinson, Koscielny, Maitland-Niles
Watford – Janmaat, Cleverley, Deeney (tæpur)

Líkleg byrjunarlið:

Arsenal v Watford

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton