fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Sarri skellir pressu á Liverpool – ,,Þeir eru með lið til að vinna deildina“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. september 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alvöru rimma í ensku úrvalsdeildinni á morgun þegar Liverpool heimsækir Chelsea.

Liðin áttust við á miðvikudag í enska deildarbikarnum þar sem Chelsea skellti Liverpool úr leik.

Maurizio Sarri stjóri Chelsea vinnur gott starf á Stamford Bridge en hann setur pressu á Liverpool fyrir leikinn.

,,Þetta er nýr dagur, ný keppni með mjög breyttum byrjunarliðum,“ sagði Sarri en báðir stjórar gerðu margar breytingar í deildarbikarnum.

,,Kannski er meiri metnaður í Liverpool eftir miðvikudaginn, þeir eru með magnað lið.“

,,Þeir hafa verið undir stjórn Klopp nú á fjórða ár, Liverpool er tilbúið að vinna ensku úrvalsdeildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur