fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433

Van Dijk hringdi strax í liðsfélaga sinn á FaceTime

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, segist vera mjög stoltur af því að vera fyrirliði hollenska landsliðsins.

Liverpool er nú með þrjá landsliðsfyrirliða í vörninni en þeir Joe Gomez, Van Dijk og Andy Robertson þekkja það að bera bandið. Gomez var fyrirliði U21 landsliðs Englands og Robertson var á dögunum gerður að fyrirliða Skotlands.

Van Dijk var ekki lengi að óska samherja sínum til hamingju og hafði samband um leið í gegnum FaceTime.

,,Þetta er eitthvað mjög sérstakt, ekki bara fyrir þig heldur fyrir þína fjölskyldu og alla þá vinnu sem þú hefur lagt í verkefnið frá fyrsta degi,“ sagði Van Dijk.

,,Þetta er einn mesti heiður sem þú getur fengið á ferlinum, að vera fyrirliði þjóðarinnar.“

,,Þegar ég sá að Robbo var gerður að fyrirliða Skotlands þá var ég mjög ánægður fyrir hans hönd. Ég hringdi í hann í gegnum FaceTime og óskaði honum til hamingju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum