fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433

Sætta sig við ákvörðun United í bili – City þarf að borga 68 milljónir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og geta lið enn styrkt sig fyrir utan þau sem spila í ensku úrvalsdeildinni.

Hér má sjá pakka dagsins

Barcelona hefur sætt sig við ákvörðun Manchester United að selja ekki miðjumanninn Paul Pogba í sumar en mun reyna við hann næsta sumar. (Express)

Borussia Dortmund hefur sagt Manchester City að borga 68 milljónir punda fyrir miðjumanninn Julian Weigl. (France Football)

Chelsea er tilbúið að hlusta á tilboð í miðjumanninn Danny Drinkwater sem byrjaði aðeins fimm leiki á síðustu leiktíð. (Mail)

Rafa Benitez, stjóri Newcastle, er á óskalista kínverska félagsins Tianjin Quanjian. (Mirror)

Tottenham íhugar að bjóða 10 milljónir punda í Kieran Tierney, leikmann Celtic í janúar. (Express)

Steve Bruce, stjóri Aston Villa, vill fá framherjann Tammy Abraham í láni frá Chelsea út tímabilið. (Birmingham Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah