fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433

Vill spila fyrir Brasilíu frekar en Belgíu – Mourinho segir Pogba að biðja um sölu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og geta lið enn styrkt sig fyrir utan þau sem spila í ensku úrvalsdeildinni.

Hér má sjá pakka dagsins.

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur sagt Paul Pogba að biðja um sölu ef hann vill yfirgefa félagið. (Sun)

Bayern Munchen hefur áhuga á að fá varnarmanninn Toby Alderweireld sem spilar með Tottenham. (Mirror)

Parma á Ítalíu er að fá fyrrum leikmann Arsenal, Gervinho, sem spilar með Hebei Fortune í Kína. (Mediaset)

Liverpool hefur hafnað tilboði Torino í miðjumanninn Marko Grujic en félagið vildi fá hann í láni með möguleika á kaupum næsta sumar. (Echo)

Henri Saivet, leikmaður Newcastle, er nálægt því að ganga í raðir Bursaspor í Tyrklandi á láni. (Evening Chronicle)

Georges-Kevin N’Koudou, leikmaður Tottenham, er á leið til þýska félagsins Mainz á láni. (Sky)

Roberto Martinez vill gefa Andreas Pereira, leikmanni Manchester United, tækifæri í landsliði Belga en hann vill frekar spila fyrir Brasilíu. (UOL)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“