fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

Allardyce kennir Emery um tap Arsenal – ,,Af hverju er hann að þessu?“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 17:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce, fyrrum stjóri enska landsliðsins, segir að tap Arsenal gegn Manchester City í gær sé þjálfaranum Unai Emery að kenna.

Allardyce skilur ekki af hverju Emery vildi fá sitt lið til að spila boltanum á milli sín á eigin vallarhelmingi er leikmenn City pressuðu heimamenn gríðarlega.

,,Þetta er þjálfaranum að kenna, þetta er honum að kenna,“ sagði Allardyce í samtali við TalkSport.

,,Þú átt ekki að spila svona gegn Manchester City. Hvað gerir Manchester City? Þeir pressa, svo af hverju ertu að reyna að spila boltanum út þegar þeir pressa, pressa og pressa.“

,,Við erum orðnir helteknir þessari heimsku að spila boltanum úr eigin vítateig, að splitta upp varnarmönnunum og komast í gegn út frá því. Það er algjört bull að spila þannig í hvert skipti.“

,,Þegar þú ert bestur í því eins og Manchester City þá er möguleiki fyrir þig að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“