fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

United íhugar að bjóða í HM stjörnu – Real hætt við Courtois?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. júlí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Real Madrid íhugar að bjóða 60 milljónir punda í Hugo Lloris, markvörð Tottenham og franska landsliðsins. (Sun)

Chelsea og Manchester United hafa spurst fyrir miðjumanninn Thiago sem spilar með Bayern Munchen. (ESPN)

United er einnig að skoða það að bjóða í Ante Rebic, leikmann Frankfurt sem var frábær á HM með Króatíu í sumar. (Independent)

Bæði Tottenham og Chelsea hafa áhuga á Anthony Martial, sóknarmanni Manchester United. (Sun)

Chelsea gæti misst af framherja Juventus, Gonzalo Higuain en AC Milan sýnir honum áhuga. (Evening Standard)

Everton og West Ham hafa áhuga á varnarmanninum Martin Hinteregger sem spilar með Augsburg. (Sun)

Wolves er að landa bakverðinum Jonny Castro sem er á mála hjá Atletico Madrid. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Í gær

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim