fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Andre Schurrle til Fulham

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. júlí 2018 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Andre Schurrle hefur skrifað undir samning við lið Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta staðfesti Fulham í kvöld en Schurrle kemur til félagsins frá Borussia Dortmund í Þýskalandi.

Schurrle náði ekki að sýna sínar bestu hliðar með Dortmund og snýr nú aftur til Englands.

Þýski landsliðsmaðurinn var áður hjá Chelsea í tvö ár en var svo seldur til Wolfsburg í heimalandinu.

Þetta er gríðarlega mikill liðsstyrkur fyrir Fulham sem tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Schurrle er ekki keyptur til Fulham en hann gerir tveggja ára lánssamning við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur