fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Var of feiminn til að biðja um bikarinn í gær – Samherji þurfti að hjálpa til

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er erfitt að vera illa við miðjumanninn N’Golo Kante sem spilar með Chelsea og franska landsliðinu.

Kante hefur undanfarin ár minnt vel á sig á Englandi með bæði Chelsea og Leicester. Hann varð meistari með báðum liðum.

Kante fagnaði svo sigri á HM í gær með franska landsliðinu en hann spilaði veikur í leiknum og var tekinn af velli í síðari hálfleik.

Miðjumaðurinn gat þó brosað í leikslok en það tók dágóðan tíma fyrir hann að fá bikarinn sjálfan í hendurnar.

Kante var einfaldlega of feiminn til að biðja um bikarinn og þurfti miðjumaðurinn Steven N’Zonzi að afhenta samherja sínum gripinn.

Kante vildi ekki stela sviðsljósinu af neinum en fékk bikarinn að lokum eftir að aðrir leikmenn höfðu fengið hann í hendurnar nokkrum sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United mætt af krafti í kapphlaupið

United mætt af krafti í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Í gær

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal
433Sport
Í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær