fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Gefur sterklega í skyn að hann ætli að elta Ronaldo til Juventus

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur skrifað undir hjá Juventus á Ítalíu en hann kemur þangað frá Real Madrid.

Ronaldo spilaði í níu ár hjá Real og eignaðist mjög góða vini sem elskuðu að spila með honum.

Einn af þeim er bakvörðurinn Marcelo sem setti inn mjög athyglisverða færslu á Instagram í dag.

Marceloa endaði kveðju til Ronaldo með því að skrifa ‘bráðum verðum við saman á ný’.

Margir vilja meina að Marceloa sé að fylgja Ronaldo til Juventus sem gæti þýtt að Alex Sandro fari annað.

Marcelo gaf það áður út að hann ætlaði sér að yfirgefa Real um leið og Ronaldo færi annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við