fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433

Ljósmyndari DV á forsíðumynd frægasta manns Íslands á Instagram

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 22. júní 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaður íslenska landsliðsins, Rúrik Gíslason, hefur heillað heimsbyggðina, þó kannski aðallega kvenpeninginn, enda einstaklega myndarlegur maður.

Fylgjendum hans á Instagram hefur fjölgað gríðarlega síðan HM byrjaði. Fyrir leik Íslands gegn Argentínu voru þeir aðeins 30 þúsund. Þegar þetta er skrifað 4 dögum síðar eru fylgjendur Rúriks orðnir 705 þúsund og fer bara fjölgandi. Á Coolbet.com má meira að segja veðja á hvort að fylgjendur fara yfir 1 milljón áður en mótið er úti.
Til gamans má geta þess að forsíðumynd Rúriks á Instagram tók enginn annar en ljósmyndari DV, Hanna Andrésdóttir, en myndina tók hún á Laugardalsvelli á æfingu sem opin var fyrir fjölmiðla til viðtals og myndatöku þann 24. maí síðastliðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“