fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Kristinn Jakobsson á von á heimsklassa dómgæslu: „Kom ekki annað til greina en að setja fimmuna á treyjuna“

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 16. júní 2018 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn Jakobsson knattspyrnudómari lætur sig ekki vanta á leiknum í dag. Hann var bjartsýnn þegar blaðamenn hittu hann í Moskvu í morgun. „Það eru ellefu á móti ellefu og einn bolti. Við þurfum að vera passívir og kovera leikmann númer tíu. Ef við náum því þá náum við vonandi góðum úrslitum,“ segir Kristinn.

Varðandi pólska dómarann sem dæmir leik Íslands og Argentínu í dag segir Kristinn að Ísland hafi góða reynslu af honum. „Hann hefur dæmt nokkra leiki Íslands og er frábær dómari. Hann var spilari og hefur farið í gengum hæfileikamótið hjá UEFA og er kominn núna í þessa elítugrúppu. Einn af tíu bestu dómurum frá Evrópu og ég á von á því að hann standi sína vakt vel og geri allt sitt besta til að leikurinn njóti sín.“

Kristinn er í treyju Sverris Inga Ingasonar, númer 5. „Já, ég ól hann aðeins upp. Hann var bílstjóri hjá mér í Kjöthúsinu á sínum tíma, svo er hann einn besti vinur sonar míns. Þannig að það kom ekki annað til greina en að setja fimmuna á treyjuna.“

Viðtalið við Kristinn má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Í gær

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
433Sport
Í gær

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta