fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Mourinho skýtur föstum skotum að Liverpool og Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. apríl 2018 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United var léttur eftir 2-0 sigur sinna manna gegn Swansea um helgina.

Það voru þeir Romelu Lukaku og Alexis Sanchez sem skoruðu mörk United í leiknum en liðið er í öðru sæti deildarinnar með 68 stig þegar sex umferðir eru eftir.

Mourinho er skaut létt á Liverpool og Tottenham eftir leikinn en þessi lið eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar.

„Ég er ekki að hugsa um leikinn gegn Manchester City, það skiptir mig ekki máli eins og staðan er núna,“ sagði stjórinn.

„Það sem skiptir máli er að eftir að við fórum af toppi töflunnar í annað sætið, fyrr á tímabilinu höfum við haldið öðru sæti deildarinnar.“

„Þið segið reglulega að liðin í þriðja, fjórða og fimmta sætinu séu betri en við en það er rangt hjá ykkur, við erum betri en þessi lið því við erum með fleiri stig en þau,“ sagði Mourinho að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert Guðmundsson á leið á Old Trafford

Albert Guðmundsson á leið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433
Fyrir 21 klukkutímum

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli
433Sport
Í gær

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu
433Sport
Í gær

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?