fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Byrjunarlið Burnley og Chelsea – Jóhann Berg á sínum stað

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 19. apríl 2018 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld klukkan 18:45 og eru byrjunarliðin klár.

Heimamenn hafa komið mikið á óvart á þessari leiktíð og sitja sem stendur í sjöunda sæti deildarinnar en geta skotist upp í Evrópusæti með sigri í kvöld.

Chelsea er í fimmta sæti deildarinnar með 60 stig og verða að vinna til þess að halda pressunni á Tottenham sem er í fjórða sætinu með 68 stig.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Burnley: Pope, Lowton, Tarkowski, Long, Ward, Lennon, Westwood, Cork, Gudmundsson, Barnes, Wood.

Chelsea: Courtois, Emerson, Azpilicueta, Cahill, Rudiger, Moses, Kante, Bakayoko, Pedro, Giroud, Morata.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum