fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

United mun nota æfingasvæði Fulham í nokkra daga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. apríl 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United flugu í dag til Bournemouth þar sem liðið á leik í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Eftir leik fer liðið í rútuferð til Lundúna þar sem liðið dvelur fram á laugardag.

Þá á liðið leik við Tottenham í undanúrslitum enska bikarsins á Wembley.

Í stað þess að ferðast upp til Manchester mun liðið dvelja í London.

Liðið fær að æfa í tvígang á æfingasvæði Fulham fyrir leikinn mikilvæga við Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok