fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Hörður Björgvin, Jón Daði og Kolbeinn spila ekki gegn Perú

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 16:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon, Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn Sigþórsson verða ekki með íslenska landsliðinu gegn Perú á morgun en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu.

Landsliðið er nú statt í New York þar sem liðið undirbýr sig fyrir leikinn gegn Perú en liðið tapaði 0-3 fyrir Mexíkó á föstudaginn síðasta.

Liðið æfði í dag á æfingasvæði New York Red Bulls og gátu þeir Hörður Björgvin, Jón Daði og Kolbeinn ekki tekið þátt í henni.

Þeir Jón Daði og Kolbeinn hafa báðir yfirgefið Bandaríkin og eru nú á leið til félagsliða sinna.

Þá hafa þeir Aron Einar Gunnarsson, Albert Guðmundsson og Samúel Kári Friðjónsson einnig yfirgefið hópinn en þeir tveir síðarnefndu eiga mikilvægan leik með U21 árs landsliði Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433
Fyrir 16 klukkutímum
Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Í gær

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Í gær

Sesko skrifar undir fimm ára samning

Sesko skrifar undir fimm ára samning