fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

ESPN: Zlatan hefur spilað sinn síðasta leik – Fer í MLS deildina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Þetta fullyrðir ESPN.

ESPN segir að Zlatan muni á næstu dögum skrifa undir hjá LA Galaxy.

Zlatan hefur ekki spilað með United síðan gegn Burnley þann 26 desember.

Hann sleit krossband á síðasta ári og hefur verið að koma sér til baka.

Zlatan er 36 ára gamall en hann er á sínu öðru ári hjá United. Jose Mourinho er sagður hafa samþykkt að leyfa honum að fara.

Samningur Zlatan átti að renna út í sumar en hann flytur nú til Bandaríkjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna ótrúlega upphæð sem félagið gæti borgað í sumar – Fjórfalt meira en dýrasti leikmaður sögunnar

Nefna ótrúlega upphæð sem félagið gæti borgað í sumar – Fjórfalt meira en dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum