fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433

Hægt að kaupa VIP miða á leikinn gegn Argentínu hjá FIFA

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. mars 2018 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA hefur sett í sölu miða á leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi í sumar.

Miðar í almennri sölu eru uppseldir en FIFA hefur sett VIP miða í sölu á vef sínum.

Þar kostar miðinn sem í boði er á leik Íslands og Argentínu 2650 dollara eða 265 þúsund íslenskar krónur.

Þá er bara hægt að kaupa fjóra miða í einu eða fyrir 10600 dollara eða rúma milljón íslenskra króna.

Margir Íslendingar leita leiða til að verða sér út um miða og nú er hægt að kaupa VIP miða hjá FIFA.

Einnig er hægt að fá VIP miða á leikina gegn Króatíu og gegn Nígeríu.

Miðana má kaupa með því að smella hérna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir