fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Þetta eru liðin sem eru komin áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 22:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö lið tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.

Sevilla vann 2-1 sigur á Manchester United en fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli og Sevilla er því komið áfram en United er úr leik.

Þá vann Roma 1-0 sigur á Shakhtar Donetsk á Ítalíu en fyrri leiknum lauk með 2-1 sigri Donetsk í Úkraínu og því fer Roma áfram á útivallarmarki.

Þá mætast Beskitas og Bayern Munich á morgun ásamt Chelsea og Barcelona og þá kemur í ljós hvaða tvö lið munu bætast við í pottinn áður en dregið verður í 8-liða úrslitin.

Liðin sem eru komin áfram má sjá hér fyrir neðan.

Juventus (ITA)
Liverpool (ENG)
Manchester City (ENG)
Real Madrid (ESP)
Roma (ITA)
Sevilla (ESP)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur