fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Myndaband: Grýtti boltastráknum yfir auglýsingaskilti og allt varð vitlaust í Róm

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 22:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma tók á móti Shakhtar Donetsk í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna.

Það var Eden Dzeko sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik en fyrri leik liðanna lauk með 2-1 sigri Shakhtar og Roma fer því áfram á útivallarmarki.

Heimemnn gerðu sitt besta til þess að tefja, eftir því sem leið á leikinn og voru leikmenn Shakhtar orðnir ansi pirraðir undir lok leiksins.

Einn leikmaður liðsins varð svo þreyttur á einum boltastráknum á vellinum að hann grýtti honum yfir auglýsingaskilti til þess að ná af honum boltanum en við þetta sauð allt upp úr.

Myndband af þessu fáránlega atviki má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum