fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433

Myndband: Tók Juventus eina mínútu að skora gegn Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2018 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus og Tottenham eigast nú við í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og er staðan 2-0 fyrir heimamenn þegar um tíu mínútur eru liðnar af leiknum.

Það var Gonzalo Higuain sem kom Juventus yfir strax á 1. mínútu eftir hrikalegan varnarleik hjá gestunum.

Hann var svo aftur á ferðinni á 7. mínútu þegar hann skorað örugglega úr vítaspyrnu og staðan því 2-0 fyrir Juventus.

Myndband af marki Huguain má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola