fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Arnór og Hörður á meðal þeirra bestu í Evrópu – Magnað afrek í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 14:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tapaði stórt í Meistaradeild Evrópu í gær er liðið fékk CSKA Moskvu í heimsókn á Santiago Bernabeu.

CSKA kom mörgum á óvart í fyrri leik liðanna og hafði betur með einu marki gegn engu í Rússlandi.

Liðið gerði þó enn betur í gær og vann nokkuð sannfærandi 3-0 útisigur á ríkjandi meisturunum.

CSKA náði ekki að tryggja sér sæti í Evrópudeildinni þrátt fyrir sigurinn en liðið hafnar í fjórða sæti riðilsins.

Arnór Sigurðsson átti frábæran leik fyrir CSKA en hann lagði upp fyrra mark liðsins og skoraði það seinna.

Hörður Björgvin Magnússon var á sínum stað í hjarta varnarinnar og stóð svo sannarlega fyrir sínu.

Báðir eru þeir í liði umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu, magnað afrek í bestu deild í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Í gær

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Í gær

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga