fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433

Wilson í fyrsta sinn í enska landsliðinu – Áhugaverður hópur með Rooney

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate þjálfari Englands hefur staðfest leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki.

Um er að ræða leiki gegn Bandaríkjunum og Króatíu en Wayne Rooney mun taka þátt í leiknum gegn Bandaríkjunum.

Um verður að ræða kveðjuleik Rooney sem er markahæsti leikamður í sögu Englands.

Callum Wilson framherji Bournemouth er valinn í fyrsta sinn og þá snýrt Michael Keane aftur.

Hópurinn er hér að neðan:

– Bettinelli, Butland, McCarthy, Pickford

– Alexander-Arnold, Chilwell, Dunk, Gomez, Keane, Shaw, Stones, Trippier, Walker

– Barkley, Alli, Delph, Dier, Henderson, Lingard, Loftus-Cheek, Winks

– Kane, Rashford, Rooney, Sancho, Sterling, Welbeck, Wilson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“