fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Mourinho útskýrir slaka spilamennsku Sanchez og ástæðurnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. október 2018 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez leikmaður Manchester United er frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í landsleik með Síle.

Sanchez kom við sögu í jafntelfi gegn Chelsea um síðustu helgi en var í raun meiddur.

Sanchez hefur verið að glíma við meiðsli á þessu tímabili sem hafa orðið til þess að hann hefur spilað illa að mati Jose Mourinho.

,,Sanchez er í veseni því hann er meiddur, hann reyndi að hjálpa gegn Chelsea en var varla í standi til þess,“ sagði Mourinho.

,,Hann varð að hvíla sig, og gat ekki spilað gegn Juventus og verður ekki leikfær gegn Everton. Núna þarf hann að ná heislu.“

,,Hann kom í janúar og það er erfitt fyrir leikmann. Hann var öflugur í sumar og var sterkur gegn Leicester í fyrsta leik.“

,,Svo var hann meiddur, kom aftur, er aftur meiddur. Hann er leikmaður sem þarf að vera í toppstandi til að geta lagt sitt að mörkum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður