fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433

Ashley stakk peningum í sinn vasa frekar en að kaupa leikmenn fyrir Benitez

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 13:40

Mike Ashley (lengst til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Ashley eigandi Newcastle er afar umdeildur maður og stuðningsmenn félagisns þola hann varla.

Ashley hefur lengi reynt að selja félagið en verðmiði hans hefur verið alltof hár.

Rafa Benitez stjóri Newcastle hefur kvartað undan því að geta ekki styrkt leikmannahóp sinn nóg.

Newcastle er stórt félag en eyðsla félagsins er lítil miðað við það.

Benitez fékk litla fjármuni frá Ashley í sumar og í stað þess að nota peninga í leikmannakaup þá ákvað Ashley að greiða sjálfum sér 10 milljónir punda út úr félaginu.

Newcastle er í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og útlitið hjá þessu stóra félagi er ekki bjart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“