fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu stórkostlegt mark Alfreðs gegn Sviss

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. október 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason var að minnka muninn fyrir Ísland sem spilar við Sviss í Þjóðadeildinni þessa stundina.

Ísland hefur oft spilað betur en í leik kvöldsins og komst Sviss nokkuð þægilega í 2-0 í síðari hálfleik.

Alfreð var ekki nógu sáttur með það og ákvað að skora stórkostlegt mark þegar um tíu mínútur voru eftir.

Alfreð sá enga kosti fyrir framan sig og negldi boltanum að marki Sviss og fór hann í stöng og inn.

Magnað mark sem má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag