fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433

Þessir tíu eru sagðir vilja burt frá United ef Mourinho verður áfram á næstu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gustar um Manchester United líkt og síðustu vikur, starf Jose Mourinho er í hættu enda hafa margir leikmenn fengið nóg.

Paul Pogba, miðjumaður félagsins er stærsta nafnið en hann og Mourinho eiga ekki skap saman.

Þá er sagt að Luke Shaw vilji burt ef Mourinho heldur starfi, þrátt fyrir það hefur Shaw spilað stórt hlutverk á þessu tímabili.

Shaw er sagður brenndur eftir framkomu Mourinho á síðasta tímabili þar sem hann hakkaði bakvörðinn reglulega í sig.

Anthony Martial, David De Gea og fleiri myndu einnig vilja fara ef Mourinho heldur starfi sínu.

Flestir eru þó á því að Mourinho muni ekki lifa af í starfi. Hann nái kannski að klára tímabilið en aldrei meira en það.

10 sem gætu farið:
Paul Pogba
Luke Shaw
Anthony Martial
David de Gea
Eric Bailly
Antonio Valencia
Juan Mata
Ander Herrera
Ashley Young
Phil Jones

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum