fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433

Birkir vill aftur spila á Ítalíu – Ekki öruggt að hann fari frá Villa

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. janúar 2018 12:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jim Solbakken umboðsmaður Birkis Bjarnasonar segir að leikmanninum langi aftur að spila á Ítalíu.

Birkir er á mála hjá Aston Villa og hefur verið þar síðasta ári.

Miðjumaðurinn meiddist snemma hjá félaginu og hefur síðan þá ekki fengið almennilegt tækifæri.

Birkir byrjaði þó í bikarnum í gær en líkur eru á að hann fari frá Aston Villa í janúar.

,,Birkir myndi vilja spila aftur í Seria A,“ sagði Solbakken en Birkir lék með Pescara og Sampdoria á sínum tíma.

,,Hann var mjög góður á Ítalíu og myndi vilja spila þar aftur, núna er hann samt einbeittur á Aston Villa. Liðið er að berjast um að komast upp í úrvalsdeildina og hans hugmynd er að berast fyrir félagið. VIð sjáum hvað gerist.“

Birkir verður þrítugur í maí en hann er algjör lykilmaður í íslenska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Í gær

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514